sniðin að þínum þörfum

þjálfun

þjálfun

Starfssvið sjúkraþjálfara er mjög fjölbreytt. Markmiðið er fyrst og fremst að bæta líðan hvers og eins. Sjúkraþjálfarar meta, greina og meðhöndla vandamál sem koma upp í stoðkerfinu.

Þjálfun á staðnum

Við bjóðum uppá mismunandi þjálfun á staðnum í Vivus á Langholtsvegi 111. Við leggjum áherslu á að fólk geti hreyft sig án verkja og finni gleðina í hreyfingu.

Netsjúkraþjálfun

Skoðunartími fer fram í gegnum viðurkenndan og samþykktan fjarfundabúnað. Sérsniðin endurhæfingaáætlun er gerð út frá skoðun.

Sjúkraþjálfun

Í Sjúkraþjálfun hjá Vivus er byrjað á skoðun og greiningu. Í kjölfarið er sett upp endurhæfingaráætlun í takt við markmið hvers og eins.

Endurhæfing – fræðsla – stuðningur

VIVUS er æfingastöð stofnuð af sjúkraþjálfurum sem brenna fyrir hreyfingu og það að gera fólki kleift að sinna þeirri hreyfingu sem það elskar. Þau sérhæfa sig í endurhæfingu með áherslu á fræðslu og stuðning til að skjólstæðingar þeirra geti fundið leiðir til að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli.
Við sérhæfum okkur í endurhæfingu með áherslu á að finna leiðir til að draga úr verkjum með hreyfingu. Skoðun og greining ákvarðar viðeigandi fræðslu og stuðning til að hægt sé að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli eða önnur vandamál.

Endurhæfing – fræðsla – stuðningur

VIVUS er æfingastöð stofnuð af sjúkraþjálfurum sem brenna fyrir hreyfingu og það að gera fólki kleift að sinna þeirri hreyfingu sem það elskar. Þau sérhæfa sig í endurhæfingu með áherslu á fræðslu og stuðning til að skjólstæðingar þeirra geti fundið leiðir til að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli.

Við sérhæfum okkur í endurhæfingu með áherslu á að finna leiðir til að draga úr verkjum með hreyfingu. Skoðun og greining ákvarðar viðeigandi fræðslu og stuðning til að hægt sé að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli eða önnur vandamál.